Tölvunarfræðideild
Deildarforseti:Dr. Henning Arnór Úlfarsson
Vefpóstur:ru@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/td
KennararSkoða
BSc í tölvunarstærðfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaNám í tölvunarstærðfræði hentar þeim sem hafa gaman af því að leysa stærðfræðiþrautir og vilja kljást við flókin viðfangsefni í hugbúnaðargerð. Í tölvunarstærðfræði er kafað dýpra í undirstöður tölvunarfræðinnar. Nemendur læra meiri stærðfræði og hvernig má nýta hana til að leysa áhugaverð vandamál í tölvunarfræði.
HæfniviðmiðSkoða
FagréttindiBSc í tölvunarstærðfræði
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarViðskiptagreindValnámskeiðI-707-VGBI6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði ISkyldaT-101-STA16 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1AValnámskeiðT-112-PRGA2 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1BValnámskeiðT-114-PRGB2 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanSkyldaT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarLínuleg algebra með tölvunarfræðiSkyldaT-201-LINC6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði IISkyldaT-201-STA26 Einingar
Nánari upplýsingarGagnasafnsfræðiSkyldaT-202-GAG16 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritunValnámskeiðT-213-VEFF6 Einingar
Nánari upplýsingarStýrikerfiValnámskeiðT-215-STY16 Einingar
Nánari upplýsingarRauntímalíkönSkyldaT-219-REMO6 Einingar
Nánari upplýsingarForritun í C++ValnámskeiðT-403-FORC6 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaT-404-LOKA12 Einingar
Nánari upplýsingarUppl.- og samskiptatækni í skólakerfinuValnámskeiðT-418-UPSS6 Einingar
Nánari upplýsingarSamhliða og dreifð forritunValnámskeiðT-419-CADP6 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritun IIValnámskeiðT-427-WEPO6 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritun IIValnámskeiðT-427-WEPO6 Einingar
Nánari upplýsingarNetafræðiValnámskeiðT-445-GRTH6 Einingar
Nánari upplýsingarForritunarmálSkyldaT-501-FMAL6 Einingar
Nánari upplýsingarRökfræði í tölvunarfræðiSkyldaT-505-ROKF6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnám BSc í tölvunarfræðideildValnámskeiðT-618-STAR6 Einingar
Nánari upplýsingarRannsóknarvinna grunnnámsValnámskeiðT-622-UROP0 Einingar
Nánari upplýsingarSamskipti manns og tölvuValnámskeiðT-636-SMAT6 Einingar
Nánari upplýsingarHögun leikjavélaValnámskeiðT-637-GEDE6 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Sumar/Summer 2024
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarStærðfræðileg forritunSkyldaE-402-STFO6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt viðskiptakerfi (ERP)ValnámskeiðI-406-IERP6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði ISkyldaT-101-STA16 Einingar
Nánari upplýsingarStrjál stærðfræði fyrir verkfræðinemaSkyldaT-103-STST6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvuhögunSkyldaT-107-TOLH6 Einingar
Nánari upplýsingarForritunSkyldaT-111-PROG6 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1AValnámskeiðT-112-PRGA2 Einingar
Nánari upplýsingarVerklegt námskeið 1SkyldaT-113-VLN16 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1BValnámskeiðT-114-PRGB2 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanSkyldaT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarLínuleg algebraSkyldaT-211-LINA6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði IIIValnámskeiðT-301-MATH6 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námsgreinar2. Grunnnám, framhaldsnámskeið
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararT-101-STA1, Stærðfræði I
T-201-STA2, Stærðfræði II
T-211-LINA, Línuleg algebra
SkipulagKennt í 12 vikur - 4 fyrirlestrar og 2 dæmatímar vikulega. Vikuleg skilaverkefni.
Kennari
Olivier Matthieu S. Moschetta
Lýsing
Stig námskeiðs: 2. Grunnnám, framhaldsnámskeið.
Tegund námskeiðs: Skyldunámskeið fyrir allar námsbrautir.
Nauðsynlegir undanfarar: Stærðfræði I (T-101-STA1), Línuleg algebra (T-211-LINA). Aðrir ráðlagðir undanfarar: Eðlisfræði I (T-102-EDL1), Stærðfræði II (T-201-STA2).Fyrsta stigs línulegar diffurjöfnur og diffurjöfnur með aðskiljanlegar breytistærðir. Nákvæmar diffurjöfnur og heildunarþættir. Einsleitar diffurjöfnur og Bernoulli jafnan. Annars stigs diffurjöfnur með fastastuðlum. Aðferð breytilegra stuðla og aðferð óákvarðaðra fasta. Laplace umformun, Heaviside fallið og Deltafall Diracs. Veldaraðalausnir á upphafsgildisverkefni. Fourier- Sínus og Kósínusraðir. Raungildar lausnir á fyrsta stigs línulegum diffurjöfnuhneppum. Hlutafleiðujöfnur. Einfaldar ítranir til að leysa diffurjöfnu tölulega meðal annars aðferð Eulers.Lesefni: O´Neil, Advanced Engineering Mathematics. Fyrirlestrarnótur frá kennara.
Námsmarkmið
Stefnt er að því að nemendur þekki: 
  • almenna lausn á diffurjöfnu og sérlausn á upphafsgildisverkefni (U.G.V.),
  • nokkrar algengar tegundir af fyrsta stigs diffurjöfnum,
  • hliðraðar og óhliðraðar annars stigs diffurjöfnur,
  • grunnlausnir á annars stigs diffurjöfnum og Wronski ákveður,
  • Laplace-ummyndun,
  • Fourierraðir og Fourier-ummyndun,
  • fyrsta stigs línuleg diffurjöfnuhneppi,
  • nokkrar hlutafleiðujöfnur, t.d. bylgjujöfnuna og varmaleiðnijöfnuna. 
  • einfaldar ítranir til að leysa diffurjöfnu tölulega.
Stefnt er að því að nemendur geti:
  • leyst nokkrar tegundir af fyrsta stigs diffurjöfnum, t.d. með því að aðskilja breytistærðir, finna mætti eða nota breytuskipti,
  • leyst hliðraðar annars stigs diffurjöfnur, t.d. með aðferð breytilegra stuðla eða aðferð óákvarðaðra fasta, 
  • leyst upphafsgildisverkefni með Heaviside falli eða Deltafalli Diracs með Laplace-ummyndun,
  • fundið veldaraðalausnir,
  • fundið Fourierröð falls og kósínus og sínusröð falls,
  • breytt n-ta stigs diffurjöfnu í 1. stigs diffurjöfnuhneppi,
  • leyst diffurjöfnuhneppi, 
  • geti leyst jaðargildisverkefni fyrir annars stigs diffurjöfnur með fastastuðlum,
  • geti leyst einfaldar hlutafleiðujöfnur með aðskilnaði breytistærða.
Stefnt er að því að nemendur:
  • átti sig á hlutverki diffurjafna við framsetningu verkefna í verkfræði,
  • geti leyst verkefni í verkfræði sem innihalda diffurjöfnur. 
  • notað hugbúnað (t.d. Matlab) við lausn verkefna í námsefninu.
Námsmat
Námsmat er byggt á skriflegu lokaprófi skiladæmum, hlutaprófum og kynningu á hagnýtri diffurjöfnu. Standast þarf skriflega lokaprófið.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Kennt í 12 vikur. Fyrirlestrar og dæmatímar. Heimadæmi og hlutapróf.
TungumálÍslenska
Nánari upplýsingarReikniritSkyldaT-301-REIR6 Einingar
Nánari upplýsingarHönnun og smíði hugbúnaðarValnámskeiðT-302-HONN6 Einingar
Nánari upplýsingarTölfræði ISkyldaT-302-TOLF6 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræðiValnámskeiðT-303-HUGB6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði og inngangur að gagnagreininguValnámskeiðT-305-ASID6 Einingar
Nánari upplýsingarUpplýsingaþjóðfélagiðValnámskeiðT-316-UPPL6 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn þjónustuhönnunValnámskeiðT-318-STTH6 Einingar
Nánari upplýsingarFatahönnun og fatagerð fyrir tölvuleikja umhverfiðValnámskeiðT-390-FHTU6 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaT-404-LOKA12 Einingar
Nánari upplýsingarTölvusamskiptiSkyldaT-409-TSAM6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvuöryggiValnámskeiðT-417-TOOR6 Einingar
Nánari upplýsingarÞróun opins vefhugbúnaðarValnámskeiðT-430-TOVH6 Einingar
Nánari upplýsingarÞróun smáforritaValnámskeiðT-488-MAPP6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvufimi, siðmenning og samfélagValnámskeiðT-503-POSH6 Einingar
Nánari upplýsingarVélrænt gagnanámValnámskeiðT-504-ITML6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvugrafíkValnámskeiðT-511-TGRA6 Einingar
Nánari upplýsingarDulritun og talnafræðiSkyldaT-513-CRNU6 Einingar
Nánari upplýsingarVefþjónusturValnámskeiðT-514-VEFT6 Einingar
Nánari upplýsingarStöðuvélar og reiknanleikiSkyldaT-519-STOR6 Einingar
Nánari upplýsingarCyber Physical SystemsValnámskeiðT-535-CPSY6 Einingar
Nánari upplýsingarÞýðendurValnámskeiðT-603-THYD6 Einingar
Nánari upplýsingarHönnun og þróun tölvuleikjaValnámskeiðT-624-CGDD6 Einingar
Nánari upplýsingarIntroduction to computer-assisted proofValnámskeiðT-733-ICAP6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarStærðfræði IISkyldaT-201-STA26 Einingar