Tölvunarfræðideild
Deildarforseti:Dr. Henning Arnór Úlfarsson
Vefpóstur:ru@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/td
KennararSkoða
BSc í tölvunarstærðfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaNám í tölvunarstærðfræði hentar þeim sem hafa gaman af því að leysa stærðfræðiþrautir og vilja kljást við flókin viðfangsefni í hugbúnaðargerð. Í tölvunarstærðfræði er kafað dýpra í undirstöður tölvunarfræðinnar. Nemendur læra meiri stærðfræði og hvernig má nýta hana til að leysa áhugaverð vandamál í tölvunarfræði.
HæfniviðmiðSkoða
FagréttindiBSc í tölvunarstærðfræði
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarViðskiptagreindValnámskeiðI-707-VGBI6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði ISkyldaT-101-STA16 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1AValnámskeiðT-112-PRGA2 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1BValnámskeiðT-114-PRGB2 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanSkyldaT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarLínuleg algebra með tölvunarfræðiSkyldaT-201-LINC6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði IISkyldaT-201-STA26 Einingar
Nánari upplýsingarGagnasafnsfræðiSkyldaT-202-GAG16 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritunValnámskeiðT-213-VEFF6 Einingar
Nánari upplýsingarStýrikerfiValnámskeiðT-215-STY16 Einingar
Nánari upplýsingarRauntímalíkönSkyldaT-219-REMO6 Einingar
Nánari upplýsingarForritun í C++ValnámskeiðT-403-FORC6 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaT-404-LOKA12 Einingar
Nánari upplýsingarUppl.- og samskiptatækni í skólakerfinuValnámskeiðT-418-UPSS6 Einingar
Nánari upplýsingarSamhliða og dreifð forritunValnámskeiðT-419-CADP6 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritun IIValnámskeiðT-427-WEPO6 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritun IIValnámskeiðT-427-WEPO6 Einingar
Nánari upplýsingarNetafræðiValnámskeiðT-445-GRTH6 Einingar
Nánari upplýsingarForritunarmálSkyldaT-501-FMAL6 Einingar
Nánari upplýsingarRökfræði í tölvunarfræðiSkyldaT-505-ROKF6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnám BSc í tölvunarfræðideildValnámskeiðT-618-STAR6 Einingar
Nánari upplýsingarRannsóknarvinna grunnnámsValnámskeiðT-622-UROP0 Einingar
Nánari upplýsingarSamskipti manns og tölvuValnámskeiðT-636-SMAT6 Einingar
Nánari upplýsingarHögun leikjavélaValnámskeiðT-637-GEDE6 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Sumar/Summer 2024
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarStærðfræðileg forritunSkyldaE-402-STFO6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt viðskiptakerfi (ERP)ValnámskeiðI-406-IERP6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði ISkyldaT-101-STA16 Einingar
Nánari upplýsingarStrjál stærðfræði fyrir verkfræðinemaSkyldaT-103-STST6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvuhögunSkyldaT-107-TOLH6 Einingar
Nánari upplýsingarForritunSkyldaT-111-PROG6 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1AValnámskeiðT-112-PRGA2 Einingar
Nánari upplýsingarVerklegt námskeið 1SkyldaT-113-VLN16 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1BValnámskeiðT-114-PRGB2 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanSkyldaT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarLínuleg algebraSkyldaT-211-LINA6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræði IIIValnámskeiðT-301-MATH6 Einingar
Nánari upplýsingarReikniritSkyldaT-301-REIR6 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námsgreinar2. Grunnnám, framhaldsnámskeið
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararT-201-GSKI, Gagnaskipan
T-419-STR2, Strjál stærðfræði II
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Þetta námskeið kynnir mikilvægustu tegundir reiknirita og gagnagrinda í notkun í dag. Sérstök áhersla er lögð á reiknirit fyrir röðun, leit og net. Viðfangsefnið er að þróa útfærslur, greina eða mæla skilvirkni þeirra, og meta hversu vel þau gætu nýst í raunverulegum viðfangsefnum.
Námsmarkmið
  • Geti lýst skilvirkni helstu reiknirita og gagnagrinda sem notaðar eru til að raða og leita.
  • Geti lýst vandamálinu við vísisvöxt jarðýtuaðferða og afleiðinga þess.
  • Geti tekið dæmi um beitingu á trjám, netum og symboltöflum.
  • Geti  sett fram reiknileg verkefni á formlegan hátt út frá almennri textalýsingu.
  • Geti beitt mismunandi leitaraðferðum á tré og net.
  • Geti rekið inningu aðgerða á klassískar gagnagrindur: kös, tvíleitartré, rauð-svart tré, union-find, og trie.
  • Geti útfært og beitt grundvallarreikniritum fyrir net, svo sem dýpt-fyrst og breidd-fyrst leit, gegnvirkri lokun, grannröðun, og reikniritum fyrir stystu leiðir og minnsta spanntré.
  • Geti metið áhrif mismunandi útfærslna af hugrænu gagnatagi á tímaflækju reiknirita.
  • Geti beitt „big-oh“, omega, og þeta rithætti til að lýsa efri, neðri og þéttum mörkum á tíma- og plássflækju reiknirita í aðfellu.
  • Geti beitt vísindalegu aðferðinni til að leiða út frammistöðuhegðun reiknirita.
  • Geti útfært stofnrænar gagnagrindur og beitt þeim á mismunandi gögn.
  • Geti metið reiknirit, valið milli mismunandi lausna, rökstutt valið, og útfært í forriti.
  • Geti leyst reiknileg verkefni í forriti með því að sameina viðeigandi reiknirit og gagnagrindur.
  • Geti ritað ítarlega lýsingu á tilraunum á reikniritum, niðurstöðum, og þeim ályktunum sem hægt er að draga.
Námsmat

Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir

TungumálÍslenska
Nánari upplýsingarHönnun og smíði hugbúnaðarValnámskeiðT-302-HONN6 Einingar
Nánari upplýsingarTölfræði ISkyldaT-302-TOLF6 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræðiValnámskeiðT-303-HUGB6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði og inngangur að gagnagreininguValnámskeiðT-305-ASID6 Einingar
Nánari upplýsingarUpplýsingaþjóðfélagiðValnámskeiðT-316-UPPL6 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn þjónustuhönnunValnámskeiðT-318-STTH6 Einingar
Nánari upplýsingarFatahönnun og fatagerð fyrir tölvuleikja umhverfiðValnámskeiðT-390-FHTU6 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaT-404-LOKA12 Einingar
Nánari upplýsingarTölvusamskiptiSkyldaT-409-TSAM6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvuöryggiValnámskeiðT-417-TOOR6 Einingar
Nánari upplýsingarÞróun opins vefhugbúnaðarValnámskeiðT-430-TOVH6 Einingar
Nánari upplýsingarÞróun smáforritaValnámskeiðT-488-MAPP6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvufimi, siðmenning og samfélagValnámskeiðT-503-POSH6 Einingar
Nánari upplýsingarVélrænt gagnanámValnámskeiðT-504-ITML6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvugrafíkValnámskeiðT-511-TGRA6 Einingar
Nánari upplýsingarDulritun og talnafræðiSkyldaT-513-CRNU6 Einingar
Nánari upplýsingarVefþjónusturValnámskeiðT-514-VEFT6 Einingar
Nánari upplýsingarStöðuvélar og reiknanleikiSkyldaT-519-STOR6 Einingar
Nánari upplýsingarCyber Physical SystemsValnámskeiðT-535-CPSY6 Einingar
Nánari upplýsingarÞýðendurValnámskeiðT-603-THYD6 Einingar
Nánari upplýsingarHönnun og þróun tölvuleikjaValnámskeiðT-624-CGDD6 Einingar
Nánari upplýsingarIntroduction to computer-assisted proofValnámskeiðT-733-ICAP6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarStærðfræði IISkyldaT-201-STA26 Einingar