Tölvunarfræðideild
Deildarforseti:Dr. Henning Arnór Úlfarsson
Vefpóstur:ru@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/td
KennararSkoða
BSc í tölvunarfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaNám í tölvunarfræði hentar þeim sem langar að finna nýjar lausnir, eru skapandi og hugmyndaríkir og hafa áhuga á gervigreind, sýndarveruleika, stærðfræði, gögnum eða tölvuleikjum, svo dæmi séu tekin.
HæfniviðmiðSkoða
FagréttindiTölvunarfræðingur
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarViðskiptagreindValnámskeiðI-707-VGBI6 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1AValnámskeiðT-112-PRGA2 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1BValnámskeiðT-114-PRGB2 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1CValnámskeiðT-116-PRGC2 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanSkyldaT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarLínuleg algebra með tölvunarfræðiValnámskeiðT-201-LINC6 Einingar
Nánari upplýsingarGagnasafnsfræðiSkyldaT-202-GAG16 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritunSkyldaT-213-VEFF6 Einingar
Nánari upplýsingarStýrikerfiSkyldaT-215-STY16 Einingar
Nánari upplýsingarRauntímalíkönValnámskeiðT-219-REMO6 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnVorönn/Spring 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararT-111-PROG, Forritun
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
Tölvukerfi eru allsstaðar í umhverfi okkar; þau verða æ flóknari og stjórna mikilvægum þáttum lífs okkar. Reyndar koma tölvureikningar fyrir mun oftar í heimi okkar en flestir gera sér grein fyrir! Hugsið ykkur til dæmis innfelldar (e. embedded) reiknieiningar eins og til dæmis þær sem stjórna ABS bremsukerfum í bílum, hitastiginu í húsunum okkar eða því hvernig farsímarnir okkar virka. Þessar ósýnilegu tölvur í kringum okkur eru innfelldur í heimili okkar, verslanir, farartæki, bóndabýli og sumar jafnvel í líkama okkar. Þær hjálpa okkur við að gefa fyrirskipanir, stjórna, hafa samskipti við umhverfið, stunda viðskipti, ferðast og hafa ofan af fyrir okkur og eru miklu fleiri en borð- og fartölvurnar sem við sjáum á hverjum degi. Þar sem þessar reiknieiningar verða sífellt flóknari og stjórna mikilvægum þáttum í lífi okkar, sem sumir varða öryggi okkar, er mikilvægt að tryggja háan gæðastaðal bæði í þróun þeirra og útfærslu. Við gerum þó ennþá ráð fyrir, að þegar við notum hugbúnaðarstýrð tæki, gangi þau niður annað slagið og að það þurfi að endurræsa þau með reglulegu millibili. Við yrðum jafnvel hissa ef við þyrftum ekki að senda bilanaskýrslu til framleiðandans annað slagið! Líklega eru tölvustýrð tæki þau einu þar sem við sættum okkur við þennan breyskleika. Þú stígur ekki inn í bílinn þinn á hverjum degi, gerir ráð fyrir að hann stoppi og sendir bilanaskýrslu til framleiðandans er það? Þurfa kerfi sem stýrt er af hugbúnaði að vera minna áreiðanleg en til dæmis bílar? Grundvallaráskorun í tölvunarfræði er að hanna og þróa hugbúnað sem gerir það sem honum er ætlað að gera á áreiðanlegan hátt. Til þess að mæta þeirri áskorun að gera áreiðanleg kerfi, styðjast tölvunarfræðingar í síauknum mæli við líkön í hönnun og notendaprófunum (e. validation). Þetta þýðir að sá aðili sem hefur það hlutverk að þróa slíkt kerfi, fylgir þeirri hugmyndafræði sem tíðkast í verkfræði að búa til líkan af kerfinu og nota það síðan til að kanna og sannprófa eiginleika þess, áður en hafist er handa við eiginlega útfærslu. Við þetta sparast bæði tími og fyrirhöfn, og þar með peningar, en það eykur auk þess áreiðanleika endanlegrar útgáfu af kerfinu. Markmið þessa námskeiðs er að kynna þær hugmyndir sem liggja til grundvallar rauntímalíkönum sem Rajeev Alur og David Dill inleiddu en þau byggja á grafísku viðmóti og eru notuð til að lýsa hegðun kerfa þar sem rauntími skiptir máli. Í námskeiðinu kemur nemandinn til með að nota þessi líkön til að lýsa á þennan hátt reikniritum, leikjum, áætlanagerð og fleira skemmtilegu sem hefur mikilvæga tengingu við hugbúnaðargerð. Í þessum tilgangi muntu nota sannprófunartólið UPPAAL en það býður upp á grafískt umhverfi sem styður lýsingu, réttlætingu og sjálfvirka sannprófun rauntímakerfa sem lýst er sem netum af stöðuvélum, sem hafa innbyrðis samskipti, styðjast við rauntímaupplýsingar og geta meðhöndlað talnangögn. Í stórum dráttum þá kynnistu litlum snotrum anga af fræðum sem hafa mikil áhrif í raunverulegri hugbúnaðarþróun í heimi þar sem gæði hugbúnaðar skiptia sífellt meira máli. Getur þú verið án þessarar þekkingar?
Námsmarkmið
Þekking: Þekki hugtökin samsíða og gagnvirk kerfi. Þekki slík kerfi sem eru háð tíma. Þekki líkanatólið Uppaal og þá rökfræði sem tengist því. Leikni: Geti gert Uppaal líkan af einföldum kerfum sem ekki er háð tíma. Geti lýst einföldum eiginleikum svo sem kerfum með tilheyrandi rökfræði og sýnt fram á að þeir séu til staðar. Geti gert Uppaal líkan af einföldum kerfum sem eru háð tíma. Hæfni: Geti skilið, greint og búið til líkan af raunverulegum kerfum með Uppaal og gert grein fyrir að líkanið sé rétt með aðstoð tólsins. Geti skilið og notað þess konar líkön sem grunn fyrir réttri útfærslu. Geti sett sig inn í og notað önnur svipuð tól þegar við á.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálEnska
Nánari upplýsingarVerklegt námskeið 2SkyldaT-220-VLN26 Einingar
Nánari upplýsingarForritun í C++ValnámskeiðT-403-FORC6 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaT-404-LOKA12 Einingar
Nánari upplýsingarUppl.- og samskiptatækni í skólakerfinuValnámskeiðT-418-UPSS6 Einingar
Nánari upplýsingarSamhliða og dreifð forritunValnámskeiðT-419-CADP6 Einingar
Nánari upplýsingarStrjál stærðfræði IISkyldaT-419-STR26 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritun IIValnámskeiðT-427-WEPO6 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritun IIValnámskeiðT-427-WEPO6 Einingar
Nánari upplýsingarNetafræðiValnámskeiðT-445-GRTH6 Einingar
Nánari upplýsingarForritunarmálSkyldaT-501-FMAL6 Einingar
Nánari upplýsingarRökfræði í tölvunarfræðiValnámskeiðT-505-ROKF6 Einingar
Nánari upplýsingarUmhverfissálfræði og þrívíddartækniValnámskeiðT-534-UMHV6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnám BSc í tölvunarfræðideildValnámskeiðT-618-STAR6 Einingar
Nánari upplýsingarGervigreindValnámskeiðT-622-ARTI6 Einingar
Nánari upplýsingarRannsóknarvinna grunnnámsValnámskeiðT-622-UROP0 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræði II - PrófanirValnámskeiðT-631-SOE26 Einingar
Nánari upplýsingarAdvanced Game Design & DevelopmentValnámskeiðT-634-AGDD6 Einingar
Nánari upplýsingarSamskipti manns og tölvuValnámskeiðT-636-SMAT6 Einingar
Nánari upplýsingarHögun leikjavélaValnámskeiðT-637-GEDE6 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Sumar/Summer 2024
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarStærðfræðileg forritunValnámskeiðE-402-STFO6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt viðskiptakerfi (ERP)ValnámskeiðI-406-IERP6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvuhögunSkyldaT-107-TOLH6 Einingar
Nánari upplýsingarForritunSkyldaT-111-PROG6 Einingar
Nánari upplýsingarVerklegt námskeið 1SkyldaT-113-VLN16 Einingar
Nánari upplýsingarStrjál stærðfræði ISkyldaT-117-STR16 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanSkyldaT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarLínuleg algebraValnámskeiðT-211-LINA6 Einingar
Nánari upplýsingarGreining og hönnun hugbúnaðarSkyldaT-216-GHOH6 Einingar
Nánari upplýsingarReikniritSkyldaT-301-REIR6 Einingar
Nánari upplýsingarHönnun og smíði hugbúnaðarValnámskeiðT-302-HONN6 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræðiSkyldaT-303-HUGB6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræðigreining fyrir tölvunarfræðiSkyldaT-304-CACS6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði og inngangur að gagnagreininguSkyldaT-305-ASID6 Einingar
Nánari upplýsingarUpplýsingaþjóðfélagiðValnámskeiðT-316-UPPL6 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn þjónustuhönnunValnámskeiðT-318-STTH6 Einingar
Nánari upplýsingarFatahönnun og fatagerð fyrir tölvuleikja umhverfiðValnámskeiðT-390-FHTU6 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaT-404-LOKA12 Einingar
Nánari upplýsingarTölvusamskiptiSkyldaT-409-TSAM6 Einingar
Nánari upplýsingarÁrangursrík forritun og lausn verkefnaValnámskeiðT-414-AFLV6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvuöryggiValnámskeiðT-417-TOOR6 Einingar
Nánari upplýsingarÞróun opins vefhugbúnaðarValnámskeiðT-430-TOVH6 Einingar
Nánari upplýsingarÞróun smáforritaValnámskeiðT-488-MAPP6 Einingar
Nánari upplýsingarHermunValnámskeiðT-502-HERM6 Einingar
Nánari upplýsingarAfleiðurValnámskeiðT-503-AFLE6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvufimi, siðmenning og samfélagValnámskeiðT-503-POSH6 Einingar
Nánari upplýsingarVélrænt gagnanámValnámskeiðT-504-ITML6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvugrafíkValnámskeiðT-511-TGRA6 Einingar
Nánari upplýsingarDulritun og talnafræðiValnámskeiðT-513-CRNU6 Einingar
Nánari upplýsingarVefþjónusturValnámskeiðT-514-VEFT6 Einingar
Nánari upplýsingarStöðuvélar og reiknanleikiValnámskeiðT-519-STOR6 Einingar
Nánari upplýsingarCyber Physical SystemsValnámskeiðT-535-CPSY6 Einingar
Nánari upplýsingarÞýðendurValnámskeiðT-603-THYD6 Einingar
Nánari upplýsingarHönnun og þróun tölvuleikjaValnámskeiðT-624-CGDD6 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræði II - PrófanirValnámskeiðT-631-SOE26 Einingar
Nánari upplýsingarIntroduction to computer-assisted proofValnámskeiðT-733-ICAP6 Einingar
Nánari upplýsingarApplied Game TheoryValnámskeiðV-332-AGTH6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar