Tölvunarfræðideild
Deildarforseti:Dr. Henning Arnór Úlfarsson
Vefpóstur:ru@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/td
KennararSkoða
BSc í tölvunarfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaNám í tölvunarfræði hentar þeim sem langar að finna nýjar lausnir, eru skapandi og hugmyndaríkir og hafa áhuga á gervigreind, sýndarveruleika, stærðfræði, gögnum eða tölvuleikjum, svo dæmi séu tekin.
HæfniviðmiðSkoða
FagréttindiTölvunarfræðingur
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarViðskiptagreindValnámskeiðI-707-VGBI6 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1AValnámskeiðT-112-PRGA2 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1BValnámskeiðT-114-PRGB2 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1CValnámskeiðT-116-PRGC2 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanSkyldaT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarLínuleg algebra með tölvunarfræðiValnámskeiðT-201-LINC6 Einingar
Nánari upplýsingarGagnasafnsfræðiSkyldaT-202-GAG16 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritunSkyldaT-213-VEFF6 Einingar
Nánari upplýsingarStýrikerfiSkyldaT-215-STY16 Einingar
Nánari upplýsingarRauntímalíkönValnámskeiðT-219-REMO6 Einingar
Nánari upplýsingarVerklegt námskeið 2SkyldaT-220-VLN26 Einingar
Nánari upplýsingarForritun í C++ValnámskeiðT-403-FORC6 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaT-404-LOKA12 Einingar
Nánari upplýsingarUppl.- og samskiptatækni í skólakerfinuValnámskeiðT-418-UPSS6 Einingar
Nánari upplýsingarSamhliða og dreifð forritunValnámskeiðT-419-CADP6 Einingar
Nánari upplýsingarStrjál stærðfræði IISkyldaT-419-STR26 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritun IIValnámskeiðT-427-WEPO6 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritun IIValnámskeiðT-427-WEPO6 Einingar
Nánari upplýsingarNetafræðiValnámskeiðT-445-GRTH6 Einingar
Nánari upplýsingarForritunarmálSkyldaT-501-FMAL6 Einingar
Nánari upplýsingarRökfræði í tölvunarfræðiValnámskeiðT-505-ROKF6 Einingar
Nánari upplýsingarUmhverfissálfræði og þrívíddartækniValnámskeiðT-534-UMHV6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnám BSc í tölvunarfræðideildValnámskeiðT-618-STAR6 Einingar
Nánari upplýsingarGervigreindValnámskeiðT-622-ARTI6 Einingar
Nánari upplýsingarRannsóknarvinna grunnnámsValnámskeiðT-622-UROP0 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræði II - PrófanirValnámskeiðT-631-SOE26 Einingar
Nánari upplýsingarAdvanced Game Design & DevelopmentValnámskeiðT-634-AGDD6 Einingar
Nánari upplýsingarSamskipti manns og tölvuValnámskeiðT-636-SMAT6 Einingar
Nánari upplýsingarHögun leikjavélaValnámskeiðT-637-GEDE6 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Sumar/Summer 2024
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarStærðfræðileg forritunValnámskeiðE-402-STFO6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt viðskiptakerfi (ERP)ValnámskeiðI-406-IERP6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvuhögunSkyldaT-107-TOLH6 Einingar
Nánari upplýsingarForritunSkyldaT-111-PROG6 Einingar
Nánari upplýsingarVerklegt námskeið 1SkyldaT-113-VLN16 Einingar
Nánari upplýsingarStrjál stærðfræði ISkyldaT-117-STR16 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanSkyldaT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarLínuleg algebraValnámskeiðT-211-LINA6 Einingar
Nánari upplýsingarGreining og hönnun hugbúnaðarSkyldaT-216-GHOH6 Einingar
Nánari upplýsingarReikniritSkyldaT-301-REIR6 Einingar
Nánari upplýsingarHönnun og smíði hugbúnaðarValnámskeiðT-302-HONN6 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræðiSkyldaT-303-HUGB6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræðigreining fyrir tölvunarfræðiSkyldaT-304-CACS6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði og inngangur að gagnagreininguSkyldaT-305-ASID6 Einingar
Nánari upplýsingarUpplýsingaþjóðfélagiðValnámskeiðT-316-UPPL6 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn þjónustuhönnunValnámskeiðT-318-STTH6 Einingar
Nánari upplýsingarFatahönnun og fatagerð fyrir tölvuleikja umhverfiðValnámskeiðT-390-FHTU6 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaT-404-LOKA12 Einingar
Nánari upplýsingarTölvusamskiptiSkyldaT-409-TSAM6 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námsgreinar2. Grunnnám, framhaldsnámskeið
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararT-111-PROG, Forritun
T-201-GSKI, Gagnaskipan
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Stephan Schiffel
Lýsing
"Námskeiðið hefst með stuttu yfirliti yfir netkerfi og netþjónustur. Aðaláherslan er á lagskiptingu OSI/IETF líkananna þar sem eftirfarandi netlög verða skoðuð ítarlega: * Notkunarlag (e. application layer) - WWW, HTTP, DNS, SMTP, FTP o.s.frv. * Flutningslag (e. transport layer) - UDP og TCP. * Netlag (e. network layer) - stýring netumferðar (e. routing), IP og IP-vistföng. * Tengilag (e. link layer) - MAC, íðnet (e. Ethernet) og nærnet (e. LAN), hubbar og netskiptar (e. switches). Að lokum verður inngangur að sértækara efni, svo sem farsímanetkerfi og öryggi netkerfa. Nemendur kynnast viðfangsefnunum gegnum forritunarverkefni og heimaverkefni."
Námsmarkmið
  • Geti gert grein fyrir siðferðislegum álitamálum við þróun og viðhald nettengds hugbúnaðar.
  • Geti gert grein fyrir öryggismálum varðandi nettengdan hugbúnað og aðferðum til að auka öryggiGeti útskýrt lagskiptingu netsamskiptastaðla samkvæmt OSI og IETF stöðlunum.
  • Geti útskýrt einfalda samskiptastaðla á notkunarlaginu eins og HTTP, SMTP og P2P.
  • Geti greint og lýst TCP/UDP netsamskiptastöðlunum.Geti útskýrt IP samskiptastaðlinn ítarlega.Geti útskýrt samskiptamáta og tækni á tengilagi (MAC, aðgangsstaðla, þráðlaus net, GSM, UMTS).
  • Geti greint frá afkastaforsendum og skölun í tölvusamskiptum og netkerfum.
  • Geti útskýrt grundvallarhugtök í öryggi, hættur í netkerfum, varnir gagnvart þeim, samhverfa dulritun og dreifilykladulritun.
  • Geti útskýrt hvernig útfæra skuli netkerfi á öruggan hátt.
  • Geti brotið niður net í smærri undirnet samkvæmt notendakröfum.
  • Geti útskýrt og greint sundurliðun á raunverulegri netumferð.
  • Geti unnið með netsamskiptaviðmót á notkunarlagi (e. application layer).
  • Geti útfært einfalda miðlara og biðlara með almennum netviðmótum.
  • Geti útfært örugg netforrit.
Námsmat

Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir

TungumálEnska
Nánari upplýsingarÁrangursrík forritun og lausn verkefnaValnámskeiðT-414-AFLV6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvuöryggiValnámskeiðT-417-TOOR6 Einingar
Nánari upplýsingarÞróun opins vefhugbúnaðarValnámskeiðT-430-TOVH6 Einingar
Nánari upplýsingarÞróun smáforritaValnámskeiðT-488-MAPP6 Einingar
Nánari upplýsingarHermunValnámskeiðT-502-HERM6 Einingar
Nánari upplýsingarAfleiðurValnámskeiðT-503-AFLE6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvufimi, siðmenning og samfélagValnámskeiðT-503-POSH6 Einingar
Nánari upplýsingarVélrænt gagnanámValnámskeiðT-504-ITML6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvugrafíkValnámskeiðT-511-TGRA6 Einingar
Nánari upplýsingarDulritun og talnafræðiValnámskeiðT-513-CRNU6 Einingar
Nánari upplýsingarVefþjónusturValnámskeiðT-514-VEFT6 Einingar
Nánari upplýsingarStöðuvélar og reiknanleikiValnámskeiðT-519-STOR6 Einingar
Nánari upplýsingarCyber Physical SystemsValnámskeiðT-535-CPSY6 Einingar
Nánari upplýsingarÞýðendurValnámskeiðT-603-THYD6 Einingar
Nánari upplýsingarHönnun og þróun tölvuleikjaValnámskeiðT-624-CGDD6 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræði II - PrófanirValnámskeiðT-631-SOE26 Einingar
Nánari upplýsingarIntroduction to computer-assisted proofValnámskeiðT-733-ICAP6 Einingar
Nánari upplýsingarApplied Game TheoryValnámskeiðV-332-AGTH6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar