Tölvunarfræðideild
Deildarforseti:Dr. Henning Arnór Úlfarsson
Vefpóstur:ru@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/td
KennararSkoða
BSc í tölvunarfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaNám í tölvunarfræði hentar þeim sem langar að finna nýjar lausnir, eru skapandi og hugmyndaríkir og hafa áhuga á gervigreind, sýndarveruleika, stærðfræði, gögnum eða tölvuleikjum, svo dæmi séu tekin.
HæfniviðmiðSkoða
FagréttindiTölvunarfræðingur
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarViðskiptagreindValnámskeiðI-707-VGBI6 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1AValnámskeiðT-112-PRGA2 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1BValnámskeiðT-114-PRGB2 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1CValnámskeiðT-116-PRGC2 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanSkyldaT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarLínuleg algebra með tölvunarfræðiValnámskeiðT-201-LINC6 Einingar
Nánari upplýsingarGagnasafnsfræðiSkyldaT-202-GAG16 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritunSkyldaT-213-VEFF6 Einingar
Nánari upplýsingarStýrikerfiSkyldaT-215-STY16 Einingar
Nánari upplýsingarRauntímalíkönValnámskeiðT-219-REMO6 Einingar
Nánari upplýsingarVerklegt námskeið 2SkyldaT-220-VLN26 Einingar
Nánari upplýsingarForritun í C++ValnámskeiðT-403-FORC6 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaT-404-LOKA12 Einingar
Nánari upplýsingarUppl.- og samskiptatækni í skólakerfinuValnámskeiðT-418-UPSS6 Einingar
Nánari upplýsingarSamhliða og dreifð forritunValnámskeiðT-419-CADP6 Einingar
Nánari upplýsingarStrjál stærðfræði IISkyldaT-419-STR26 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritun IIValnámskeiðT-427-WEPO6 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritun IIValnámskeiðT-427-WEPO6 Einingar
Nánari upplýsingarNetafræðiValnámskeiðT-445-GRTH6 Einingar
Nánari upplýsingarForritunarmálSkyldaT-501-FMAL6 Einingar
Nánari upplýsingarRökfræði í tölvunarfræðiValnámskeiðT-505-ROKF6 Einingar
Nánari upplýsingarUmhverfissálfræði og þrívíddartækniValnámskeiðT-534-UMHV6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnám BSc í tölvunarfræðideildValnámskeiðT-618-STAR6 Einingar
Nánari upplýsingarGervigreindValnámskeiðT-622-ARTI6 Einingar
Nánari upplýsingarRannsóknarvinna grunnnámsValnámskeiðT-622-UROP0 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræði II - PrófanirValnámskeiðT-631-SOE26 Einingar
Nánari upplýsingarAdvanced Game Design & DevelopmentValnámskeiðT-634-AGDD6 Einingar
Nánari upplýsingarSamskipti manns og tölvuValnámskeiðT-636-SMAT6 Einingar
Nánari upplýsingarHögun leikjavélaValnámskeiðT-637-GEDE6 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Sumar/Summer 2024
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarStærðfræðileg forritunValnámskeiðE-402-STFO6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt viðskiptakerfi (ERP)ValnámskeiðI-406-IERP6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvuhögunSkyldaT-107-TOLH6 Einingar
Nánari upplýsingarForritunSkyldaT-111-PROG6 Einingar
Nánari upplýsingarVerklegt námskeið 1SkyldaT-113-VLN16 Einingar
Nánari upplýsingarStrjál stærðfræði ISkyldaT-117-STR16 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanSkyldaT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarLínuleg algebraValnámskeiðT-211-LINA6 Einingar
Nánari upplýsingarGreining og hönnun hugbúnaðarSkyldaT-216-GHOH6 Einingar
Nánari upplýsingarReikniritSkyldaT-301-REIR6 Einingar
Nánari upplýsingarHönnun og smíði hugbúnaðarValnámskeiðT-302-HONN6 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræðiSkyldaT-303-HUGB6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræðigreining fyrir tölvunarfræðiSkyldaT-304-CACS6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði og inngangur að gagnagreininguSkyldaT-305-ASID6 Einingar
Nánari upplýsingarUpplýsingaþjóðfélagiðValnámskeiðT-316-UPPL6 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn þjónustuhönnunValnámskeiðT-318-STTH6 Einingar
Nánari upplýsingarFatahönnun og fatagerð fyrir tölvuleikja umhverfiðValnámskeiðT-390-FHTU6 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaT-404-LOKA12 Einingar
Nánari upplýsingarTölvusamskiptiSkyldaT-409-TSAM6 Einingar
Nánari upplýsingarÁrangursrík forritun og lausn verkefnaValnámskeiðT-414-AFLV6 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararT-111-PROG, Forritun
T-201-GSKI, Gagnaskipan
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Enginn skráður kennari.
Lýsing
"Tölvunarfræðingar þurfa oft að glíma við krefjandi verkefni sem þarfnast bæði snöggra reikniritalegra lausna og skilvirkrar kóðunar. Þetta er ein ástæðan af hverju forritunarþrautir koma svo oft fyrir í atvinnuviðtölum og inntökuprófum í sterkustu fyrirtækjum og framhaldsnámsskólum. Markmið þessa námskeiðs er að gera nemendur betri í lausn reikniritalegra verkefna og öðlast leikni í skemmtilegu keppnisumhverfi. Þjálfunin nýtir m.a. viðfangsefni úr alþjóðlegum keppnum, svo sem ICPC og ToCoder. Annað meginviðfangsefni er að taka ákvarðanir undir ströngum tímamörkum. Einnig verður þjálfun í samvinnu og samræðu, og í því að nýta takmörkuð gæði (t.d., eina tölvu fyrir hvert lið með takmörkuðum tíma). Námskeiðinu er ætlað að vera fræðandi, en á sama tíma skemmtilegt. Efnið sem farið verður yfir fylgir að töluverðu leyti efnistökum í reikniritanámskeiðum (t.d., gagnagrindur, kvik bestun, netaleit, og deila-og-drottna), en áherslan verður önnur: hvernig við áttum okkur á hvaða lausnaraðferð eigi við, val um hönnunarákvarðanir þegar verkefnið er fært inn í ramma lausnaraðferðarinnar, og hvernig þetta er útfært í kóða. Nemendur glíma við að beita og fága kjarnaaðferðum við að yfirfæra sýnidæmi yfir í forritunarlausn."
Námsmarkmið
Þekking: Geti lýst reikniritum, gagnagrindum og verkefnum á skýran og skilmerkilegan hátt. Leikni: Geti þróað rétta útfærslu á vel skilgreindu reikniriti eða gagnagrind. Geti borið saman erfiðleikastig mismunandi verkefna. Geti greint skilvirkni mismunandi lausnaraðferða fyrir gefin verkefni, til að ákvarða hvaða aðferðir séu nægjanlega skilvirkar fyrir gefnar aðstæður. Geti beitt ýmsum tegundum reiknirita, svo sem gráðugum aðferðum, kvikri bestun, deila-og-drottna, og brjóstvitsleit, til að leysa gefin verkefni. Geti átt samskipti og unnið saman í hóp til að leysa verkefni undir tímapressu. Hæfni: Geti þróað lausnir á verkefnum sem ekki hafa sést áður.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálÍslenska
Nánari upplýsingarTölvuöryggiValnámskeiðT-417-TOOR6 Einingar
Nánari upplýsingarÞróun opins vefhugbúnaðarValnámskeiðT-430-TOVH6 Einingar
Nánari upplýsingarÞróun smáforritaValnámskeiðT-488-MAPP6 Einingar
Nánari upplýsingarHermunValnámskeiðT-502-HERM6 Einingar
Nánari upplýsingarAfleiðurValnámskeiðT-503-AFLE6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvufimi, siðmenning og samfélagValnámskeiðT-503-POSH6 Einingar
Nánari upplýsingarVélrænt gagnanámValnámskeiðT-504-ITML6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvugrafíkValnámskeiðT-511-TGRA6 Einingar
Nánari upplýsingarDulritun og talnafræðiValnámskeiðT-513-CRNU6 Einingar
Nánari upplýsingarVefþjónusturValnámskeiðT-514-VEFT6 Einingar
Nánari upplýsingarStöðuvélar og reiknanleikiValnámskeiðT-519-STOR6 Einingar
Nánari upplýsingarCyber Physical SystemsValnámskeiðT-535-CPSY6 Einingar
Nánari upplýsingarÞýðendurValnámskeiðT-603-THYD6 Einingar
Nánari upplýsingarHönnun og þróun tölvuleikjaValnámskeiðT-624-CGDD6 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræði II - PrófanirValnámskeiðT-631-SOE26 Einingar
Nánari upplýsingarIntroduction to computer-assisted proofValnámskeiðT-733-ICAP6 Einingar
Nánari upplýsingarApplied Game TheoryValnámskeiðV-332-AGTH6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar