Tölvunarfræðideild
Deildarforseti:Dr. Henning Arnór Úlfarsson
Vefpóstur:ru@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/td
KennararSkoða
BSc í tölvunarfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaNám í tölvunarfræði hentar þeim sem langar að finna nýjar lausnir, eru skapandi og hugmyndaríkir og hafa áhuga á gervigreind, sýndarveruleika, stærðfræði, gögnum eða tölvuleikjum, svo dæmi séu tekin.
HæfniviðmiðSkoða
FagréttindiTölvunarfræðingur
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarViðskiptagreindValnámskeiðI-707-VGBI6 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnVorönn/Spring 2024
Stig námsgreinar2. Grunnnám, framhaldsnámskeið
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararT-111-PROG, Forritun
SkipulagTD-Staðarnám-12 vikna
Kennari
Freyr Friðfinnsson
Lýsing
Viðskiptaumhverfið er stöðugt að breytast og verður sífellt flóknara. Fyrirtæki og stofnanir eru undir álagi að bregðast hratt við breyttum skilyrðum og iðka nýsköpun í rekstri. Slík verkefni krefjast lipurðar og þess að skipulagið styðji tíðar, tímanlegar og oft flóknar ákvarðanir tengdar stefnu og rekstri. Ákvarðanataka undir þeim skilyrðum krefst töluverðs magns af viðeigandi gögnum, upplýsingum og þekkingu sem krefjast skipulags sem styður nánast rauntíma vinnslu og krefst venjulega tæknilegs stuðnings upplýsingakerfa.Þessi áfangi gengur út á að nota greiningu gagna sem tæknilegan stuðning við ákvarðanatöku stjórnenda. Hann leggur áherslu á fræðilega grunn ákvarðanatökukerfa sem og þær hugbúnaðarlausnir sem eru aðgengilegar. Áfanginn fer yfir grunnhugtök þeirra aðferða sem nýta þessar lausnir til viðskiptalegs ávinnings.
Námsmarkmið
  • Þekki hugtakið viðskiptagreind og geti fjallað um það út frá fræðilegu, tæknilegu og viðskiptalegu sjónarmiði.
  • Skilji uppbyggingu viðskiptagreindarlausna, mikilvægi á notkun viðskiptagreindar í viðskiptalífinu og mismunandi tilgang ýmissa verkfæra sem eru notuð í viðskiptagreind.
  • Geti byggt upp gagnalíkan, búið til greiningar og veitt ráðgjöf varðandi framsetningu gagna.
  • Geti unnið með Microsoft Azure skýjalausnir til að stjórna og sýsla með gögn.
  • Geti unnið með Microsoft Azure Data Mining Studio til að gera gagnanámunarlíkön.
  • Geti unnið með Microsoft PowerBI til að búa til mælaborð.
  • Geti skilgreint hæfnisetur (BICC) og mótað stefnu fyrir fyrirtæki í viðskiptagreind.
Námsmat

Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir

TungumálÍslenska
Nánari upplýsingarForritun 1AValnámskeiðT-112-PRGA2 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1BValnámskeiðT-114-PRGB2 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1CValnámskeiðT-116-PRGC2 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanSkyldaT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarLínuleg algebra með tölvunarfræðiValnámskeiðT-201-LINC6 Einingar
Nánari upplýsingarGagnasafnsfræðiSkyldaT-202-GAG16 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritunSkyldaT-213-VEFF6 Einingar
Nánari upplýsingarStýrikerfiSkyldaT-215-STY16 Einingar
Nánari upplýsingarRauntímalíkönValnámskeiðT-219-REMO6 Einingar
Nánari upplýsingarVerklegt námskeið 2SkyldaT-220-VLN26 Einingar
Nánari upplýsingarForritun í C++ValnámskeiðT-403-FORC6 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaT-404-LOKA12 Einingar
Nánari upplýsingarUppl.- og samskiptatækni í skólakerfinuValnámskeiðT-418-UPSS6 Einingar
Nánari upplýsingarSamhliða og dreifð forritunValnámskeiðT-419-CADP6 Einingar
Nánari upplýsingarStrjál stærðfræði IISkyldaT-419-STR26 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritun IIValnámskeiðT-427-WEPO6 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritun IIValnámskeiðT-427-WEPO6 Einingar
Nánari upplýsingarNetafræðiValnámskeiðT-445-GRTH6 Einingar
Nánari upplýsingarForritunarmálSkyldaT-501-FMAL6 Einingar
Nánari upplýsingarRökfræði í tölvunarfræðiValnámskeiðT-505-ROKF6 Einingar
Nánari upplýsingarUmhverfissálfræði og þrívíddartækniValnámskeiðT-534-UMHV6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnám BSc í tölvunarfræðideildValnámskeiðT-618-STAR6 Einingar
Nánari upplýsingarGervigreindValnámskeiðT-622-ARTI6 Einingar
Nánari upplýsingarRannsóknarvinna grunnnámsValnámskeiðT-622-UROP0 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræði II - PrófanirValnámskeiðT-631-SOE26 Einingar
Nánari upplýsingarAdvanced Game Design & DevelopmentValnámskeiðT-634-AGDD6 Einingar
Nánari upplýsingarSamskipti manns og tölvuValnámskeiðT-636-SMAT6 Einingar
Nánari upplýsingarHögun leikjavélaValnámskeiðT-637-GEDE6 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Sumar/Summer 2024
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarStærðfræðileg forritunValnámskeiðE-402-STFO6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt viðskiptakerfi (ERP)ValnámskeiðI-406-IERP6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvuhögunSkyldaT-107-TOLH6 Einingar
Nánari upplýsingarForritunSkyldaT-111-PROG6 Einingar
Nánari upplýsingarVerklegt námskeið 1SkyldaT-113-VLN16 Einingar
Nánari upplýsingarStrjál stærðfræði ISkyldaT-117-STR16 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanSkyldaT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarLínuleg algebraValnámskeiðT-211-LINA6 Einingar
Nánari upplýsingarGreining og hönnun hugbúnaðarSkyldaT-216-GHOH6 Einingar
Nánari upplýsingarReikniritSkyldaT-301-REIR6 Einingar
Nánari upplýsingarHönnun og smíði hugbúnaðarValnámskeiðT-302-HONN6 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræðiSkyldaT-303-HUGB6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræðigreining fyrir tölvunarfræðiSkyldaT-304-CACS6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði og inngangur að gagnagreininguSkyldaT-305-ASID6 Einingar
Nánari upplýsingarUpplýsingaþjóðfélagiðValnámskeiðT-316-UPPL6 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn þjónustuhönnunValnámskeiðT-318-STTH6 Einingar
Nánari upplýsingarFatahönnun og fatagerð fyrir tölvuleikja umhverfiðValnámskeiðT-390-FHTU6 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaT-404-LOKA12 Einingar
Nánari upplýsingarTölvusamskiptiSkyldaT-409-TSAM6 Einingar
Nánari upplýsingarÁrangursrík forritun og lausn verkefnaValnámskeiðT-414-AFLV6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvuöryggiValnámskeiðT-417-TOOR6 Einingar
Nánari upplýsingarÞróun opins vefhugbúnaðarValnámskeiðT-430-TOVH6 Einingar
Nánari upplýsingarÞróun smáforritaValnámskeiðT-488-MAPP6 Einingar
Nánari upplýsingarHermunValnámskeiðT-502-HERM6 Einingar
Nánari upplýsingarAfleiðurValnámskeiðT-503-AFLE6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvufimi, siðmenning og samfélagValnámskeiðT-503-POSH6 Einingar
Nánari upplýsingarVélrænt gagnanámValnámskeiðT-504-ITML6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvugrafíkValnámskeiðT-511-TGRA6 Einingar
Nánari upplýsingarDulritun og talnafræðiValnámskeiðT-513-CRNU6 Einingar
Nánari upplýsingarVefþjónusturValnámskeiðT-514-VEFT6 Einingar
Nánari upplýsingarStöðuvélar og reiknanleikiValnámskeiðT-519-STOR6 Einingar
Nánari upplýsingarCyber Physical SystemsValnámskeiðT-535-CPSY6 Einingar
Nánari upplýsingarÞýðendurValnámskeiðT-603-THYD6 Einingar
Nánari upplýsingarHönnun og þróun tölvuleikjaValnámskeiðT-624-CGDD6 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræði II - PrófanirValnámskeiðT-631-SOE26 Einingar
Nánari upplýsingarIntroduction to computer-assisted proofValnámskeiðT-733-ICAP6 Einingar
Nánari upplýsingarApplied Game TheoryValnámskeiðV-332-AGTH6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar