Tölvunarfræðideild
Deildarforseti:Dr. Henning Arnór Úlfarsson
Vefpóstur:ru@ru.is
Vefsíða:http://www.ru.is/td
KennararSkoða
BSc í tölvunarfræði
Annir:6
Ár:3
Einingar:180
Um námsleiðinaNám í tölvunarfræði hentar þeim sem langar að finna nýjar lausnir, eru skapandi og hugmyndaríkir og hafa áhuga á gervigreind, sýndarveruleika, stærðfræði, gögnum eða tölvuleikjum, svo dæmi séu tekin.
HæfniviðmiðSkoða
FagréttindiTölvunarfræðingur
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Vorönn/Spring 2024
Nánari upplýsingarViðskiptagreindValnámskeiðI-707-VGBI6 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1AValnámskeiðT-112-PRGA2 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1BValnámskeiðT-114-PRGB2 Einingar
Nánari upplýsingarForritun 1CValnámskeiðT-116-PRGC2 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanSkyldaT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarLínuleg algebra með tölvunarfræðiValnámskeiðT-201-LINC6 Einingar
Nánari upplýsingarGagnasafnsfræðiSkyldaT-202-GAG16 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritunSkyldaT-213-VEFF6 Einingar
Nánari upplýsingarStýrikerfiSkyldaT-215-STY16 Einingar
Nánari upplýsingarRauntímalíkönValnámskeiðT-219-REMO6 Einingar
Nánari upplýsingarVerklegt námskeið 2SkyldaT-220-VLN26 Einingar
Nánari upplýsingarForritun í C++ValnámskeiðT-403-FORC6 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaT-404-LOKA12 Einingar
Nánari upplýsingarUppl.- og samskiptatækni í skólakerfinuValnámskeiðT-418-UPSS6 Einingar
Nánari upplýsingarSamhliða og dreifð forritunValnámskeiðT-419-CADP6 Einingar
Nánari upplýsingarStrjál stærðfræði IISkyldaT-419-STR26 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritun IIValnámskeiðT-427-WEPO6 Einingar
Nánari upplýsingarVefforritun IIValnámskeiðT-427-WEPO6 Einingar
Nánari upplýsingarNetafræðiValnámskeiðT-445-GRTH6 Einingar
Nánari upplýsingarForritunarmálSkyldaT-501-FMAL6 Einingar
Nánari upplýsingarRökfræði í tölvunarfræðiValnámskeiðT-505-ROKF6 Einingar
Nánari upplýsingarUmhverfissálfræði og þrívíddartækniValnámskeiðT-534-UMHV6 Einingar
Nánari upplýsingarStarfsnám BSc í tölvunarfræðideildValnámskeiðT-618-STAR6 Einingar
Nánari upplýsingarGervigreindValnámskeiðT-622-ARTI6 Einingar
Nánari upplýsingarRannsóknarvinna grunnnámsValnámskeiðT-622-UROP0 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræði II - PrófanirValnámskeiðT-631-SOE26 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnVorönn/Spring 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsSkylda
UndanfararT-111-PROG, Forritun
T-133-UIAD, Upplifunarhönnun notendaviðmóta
T-233-SRAD, Kerfisgreining og kerfishönnun
T-303-HUGB, Hugbúnaðarfræði
T-333-HFOV, Hugbúnaðarferlar og verkefnastjórnun
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Árni Fannar Þráinsson
Lýsing
Þróun á nútíma hugbúnaði þarfnast ekki aðeins færni í forritun, heldur einnig verkfræðilegrar kunnáttu. Helstu verkþættir við hugbúnaðarþróun eru kröfugreining (e. Requirement analysis), hönnun (e. Design), framkvæmd (e. Implementation) og prófanir (e. Testing). Ýmsar rannsóknir hafa sýnt fram á, að yfir 50% kostnaðar og vinnu við þróun hugbúnaðar eru tileinkaðar starfsemi sem tengist prófunum. Þar má nefna hönnun prófana, framkvæmd þeirra og mat á niðurstöðum þeirra. Þetta er inngangsnámskeið þar sem nemendur læra tæknilegar og hagnýtar aðferðir sem hugbúnaðarverkfræðingar nota við þróun hugbúnaðar. Námskeiðið er byggt á texta bókarinnar “Introduction to Software Testing”, eftir höfundana Paul Ammann og Jeff Offutt, þar sem áhersla er lögð á hvernig sé hægt að hanna betri prófanir eftir þekjuskilyrðum (e. Coverage criteria). Annað efni námskeiðsins tengist net þekjun (e. Graph Coverage), rök þekjun (e. Logic Coverage), hlutun inntaksrúms (e. Input Space Partitioning) og setningafræðilegum prófunum (e. Syntax-Based Testing). Í umræðum í tímum verður stundum stuðst við ítarefni til að dýpka og auka skilning nemanda á viðfangsefni námskeiðsins.
Námsmarkmið
  • Geti útskýrt hugtök og kenningar sem tengjast prófun hugbúnaðar.
  • Geti útskýrt mismunandi tegundir af formlegum þekjunar skilyrðum (e. coverage criteria)
  • Geti greint á milli mismunandi aðferða fyrir prófun hugbúnaðar og kunni að beita þeim
  • Hafi skilning á hvernig má nýta prófana umhverfi við þróunn hugbúnaðar.
  • Geti útskýrt hvað hugbúnaðarprófanir eru og hvers vegna þær eru nauðsynlegar.
  • Geti greint kröfur til prófana.
  • Geti skilgreint líkan af hugbúnaði og prófað það.
  • Geti gert áætlun um prófanir og metið hvort hún er nægilega yfirgripsmikil.
  • Geti notað sjálfvirkar prófanir til að meta hvort prófanir séu nægilega yfirgripsmiklar.
  • Geti hannað prófanir með net þekjun, rök þekjun og hlutun intaksrúms.
  • Geti skilgreint þekjunar skilyrði, greint þarfir og útfært viðeigandi prófanir.
  • Geti beitt þekjunar skilyrðum og prófanatækni til að finna galla í stóru hugbúnaðarkerfi.
  • Geti notað opinn hugbúnað eins og JUnit, LLVM, Klee, Coverity og Valgrind til að prófa hugbúnaðarkerfi.
Námsmat

Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir

TungumálÍslenska
Nánari upplýsingarAdvanced Game Design & DevelopmentValnámskeiðT-634-AGDD6 Einingar
Nánari upplýsingarSamskipti manns og tölvuValnámskeiðT-636-SMAT6 Einingar
Nánari upplýsingarHögun leikjavélaValnámskeiðT-637-GEDE6 Einingar
Nánari upplýsingarNýsköpun og stofnun fyrirtækjaSkyldaX-204-STOF6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Sumar/Summer 2024
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarStærðfræðileg forritunValnámskeiðE-402-STFO6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt viðskiptakerfi (ERP)ValnámskeiðI-406-IERP6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvuhögunSkyldaT-107-TOLH6 Einingar
Nánari upplýsingarForritunSkyldaT-111-PROG6 Einingar
Nánari upplýsingarVerklegt námskeið 1SkyldaT-113-VLN16 Einingar
Nánari upplýsingarStrjál stærðfræði ISkyldaT-117-STR16 Einingar
Nánari upplýsingarGagnaskipanSkyldaT-201-GSKI6 Einingar
Nánari upplýsingarLínuleg algebraValnámskeiðT-211-LINA6 Einingar
Nánari upplýsingarGreining og hönnun hugbúnaðarSkyldaT-216-GHOH6 Einingar
Nánari upplýsingarReikniritSkyldaT-301-REIR6 Einingar
Nánari upplýsingarHönnun og smíði hugbúnaðarValnámskeiðT-302-HONN6 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræðiSkyldaT-303-HUGB6 Einingar
Nánari upplýsingarStærðfræðigreining fyrir tölvunarfræðiSkyldaT-304-CACS6 Einingar
Nánari upplýsingarHagnýt tölfræði og inngangur að gagnagreininguSkyldaT-305-ASID6 Einingar
Nánari upplýsingarUpplýsingaþjóðfélagiðValnámskeiðT-316-UPPL6 Einingar
Nánari upplýsingarStafræn þjónustuhönnunValnámskeiðT-318-STTH6 Einingar
Nánari upplýsingarFatahönnun og fatagerð fyrir tölvuleikja umhverfiðValnámskeiðT-390-FHTU6 Einingar
Nánari upplýsingarLokaverkefniSkyldaT-404-LOKA12 Einingar
Nánari upplýsingarTölvusamskiptiSkyldaT-409-TSAM6 Einingar
Nánari upplýsingarÁrangursrík forritun og lausn verkefnaValnámskeiðT-414-AFLV6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvuöryggiValnámskeiðT-417-TOOR6 Einingar
Nánari upplýsingarÞróun opins vefhugbúnaðarValnámskeiðT-430-TOVH6 Einingar
Nánari upplýsingarÞróun smáforritaValnámskeiðT-488-MAPP6 Einingar
Nánari upplýsingarHermunValnámskeiðT-502-HERM6 Einingar
Nánari upplýsingarAfleiðurValnámskeiðT-503-AFLE6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvufimi, siðmenning og samfélagValnámskeiðT-503-POSH6 Einingar
Nánari upplýsingarVélrænt gagnanámValnámskeiðT-504-ITML6 Einingar
Nánari upplýsingarTölvugrafíkValnámskeiðT-511-TGRA6 Einingar
Nánari upplýsingarDulritun og talnafræðiValnámskeiðT-513-CRNU6 Einingar
Nánari upplýsingarVefþjónusturValnámskeiðT-514-VEFT6 Einingar
Nánari upplýsingarStöðuvélar og reiknanleikiValnámskeiðT-519-STOR6 Einingar
Nánari upplýsingarCyber Physical SystemsValnámskeiðT-535-CPSY6 Einingar
Nánari upplýsingarÞýðendurValnámskeiðT-603-THYD6 Einingar
Nánari upplýsingarHönnun og þróun tölvuleikjaValnámskeiðT-624-CGDD6 Einingar
Nánari upplýsingarHugbúnaðarfræði II - PrófanirValnámskeiðT-631-SOE26 Einingar
Nánari upplýsingarIntroduction to computer-assisted proofValnámskeiðT-733-ICAP6 Einingar
Nánari upplýsingarApplied Game TheoryValnámskeiðV-332-AGTH6 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar