Viðskipta- og hagfræðideild
Deildarforseti:Dr. Stefan Wendt
Vefpóstur:vhd@ru.is
Vefsíða:https://www.ru.is/departments/vidskiptadeild
KennararSkoða
MSc í stjórnun nýsköpunar - 90 ECTS
Annir:3
Ár:1
Einingar:90
Um námsleiðinaMeistaranám í stjórnun nýsköpunar leggur áherslu á nýsköpun og frumkvöðlastarfssemi. Nemendur öðlast hæfni til að að stýra nýsköpunarstarfimismunandi skipulagsheilda við þróun á nýjum ferlum, vörum og þjónustu, ásamt því að nemendur geti leitt frumkvöðlastarf á breiðum grunni, þar á meðal til að stofna ný fyrirtæki. Námið eflir þekkingu og næmni nemenda fyrir nýjum tækifærum, þjálfar skapandi og lausnamiðaða nálgun og miðar að því að nemendur geti gert slíkar lausnir að veruleika.    
HæfniviðmiðSkoða
FagréttindiMSc í stjórnun nýsköpunar
Táknmyndir
Skyldufag á brautKennslutungumál
Valfag á brautUndanfarar fyrir námskeið
Prenta
Haustönn/Fall 2024
Nánari upplýsingarIntroduction to Management and Business ConceptsValnámskeiðV-700-IMBU0 Einingar
Nánari upplýsingarCreative Approaches and Entrepreneurial MindsetsSkyldaV-702-CREM7,5 Einingar
Nánari upplýsingarInnovation and Entrepreneurship: A field of knowledge and practiceSkyldaV-703-INEN7,5 Einingar
Nánari upplýsingarFundamentals in Tourism and Hospitality ManagementValnámskeiðV-704-FTHM7,5 Einingar
Nánari upplýsingarFinancial Reporting and Accounting Standards IValnámskeiðV-705-FIR17,5 Einingar
Nánari upplýsingarAuditing, Auditing Standards and Ethics in Accounting and AuditingValnámskeiðV-706-AUD17,5 Einingar
Ár
1. árPrenta
ÖnnHaustönn/Fall 2024
Stig námskeiðsÓskilgreint
Tegund námskeiðsValnámskeið
UndanfararEngir undanfarar.
SkipulagEkkert skráð skipulag.
Kennari
Margret G Flóvenz
Lýsing
Í námskeiðinu verða kynntir grundvallarþættir í endurskoðun ársreikninga og starfi endurskoðandans. Fjallað verður um hlutverk löggiltra endurskoðenda í samfélaginu, lagalegt umhverfi og ábyrgð endurskoðenda. Námskeiðið byggir á alþjóðlegum stöðlum um endurskoðun (ISA) og farið verður yfir ferli endurskoðunar, allt frá skipulagningu til endanlegrar niðurstöðu. Áhersla verður lögð á siðferði og siðareglur endurskoðenda. Ítarlega verður farið yfir grundvallarhugtök endurskoðunar, fjallað um innra eftirlit, áritanir endurskoðenda og aðrar staðfestingar sem endurskoðendur veita. Í lok námskeiðs ættu nemendur að hafa byggt upp þann fræðilega grunn í faginu sem er grundvöllur löggildingar í endurskoðun og vera í stakk búnir til að starfa hjá endurskoðunarfyrirtækjum við endurskoðun ársreikninga og annarra reikningsskila.  
Námsmarkmið
Námskeiðið leggur grunninn að fræðilegri þekkingu sem nauðsynleg er til að standast löggildingarpróf í endurskoðun, gerir nemendum kleift að starfa við endurskoðun og byggir upp skilning á endurskoðunarfaginu og hlutverki endurskoðenda í samfélaginu. Þekking · Að nemendur skilji hvert hlutverk löggiltra endurskoðenda er í samfélaginu, í hverju störf þeirra felast og hvaða laga- og reglugerðaumhverfi umlykur starfsemi þeirra. · Að nemendur þekki og skilji þann siðferðilega ramma sem endurskoðendur starfa í og þar með reglur um óhæði þeirra. · Að nemendur skilji grundvallarhugtök endurskoðunarfræðanna. · Að nemendur öðlist skilning og þekkingu á endurskoðunarferlinu í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Leikni · Að nemendur geti tekið þátt í skipulagningu endurskoðunar, valið endurskoðunaraðgerðir, framkvæmt þær og skráð. · Að nemendur geti greint siðferðileg álitamál sem kunna að koma upp við endurskoðun og metið óhæði endurskoðenda. · Að nemendur geti dregið ályktun af endurskoðunarvinnu og ákvarðað hvers konar áritun er viðeigandi. Hæfni · Að nemendur geti á faglegan hátt tjáð sig um tilgang endurskoðunar og hlutverk endurskoðenda. · Nemendur séu færir um að finna, greina og miðla fræðilegum upplýsingum úr endurskoðunarfræðum. · Að nemendur geti greint á milli mismunandi áritana endurskoðenda á ársreikninga og geti útskýrt hvað í þeim felst. · Að nemendur geti bent á helstu veikleika í innra eftirliti fyrirtækja og komið með tillögur að úrbótum á þeim.
Námsmat
Ekkert skráð námsmat.
Lesefni
Ekkert skráð lesefni.
Kennsluaðferðir
Engin skráð kennsla.
TungumálÍslenska
Nánari upplýsingarStrategic ManagementSkyldaV-712-STJO7,5 Einingar
Nánari upplýsingarOrganizational PsychologyValnámskeiðV-715-ORPS7,5 Einingar
Nánari upplýsingarStaffing: from recruitment to terminationValnámskeiðV-730-STRT7,5 Einingar
Nánari upplýsingarLabour lawValnámskeiðV-731-LALA3,75 Einingar
Nánari upplýsingarDigital and Information System ManagementValnámskeiðV-733-DIGI7,5 Einingar
Nánari upplýsingarChange management and leadershipValnámskeiðV-736-CMLE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarInternational MarketingValnámskeiðV-736-INMA7,5 Einingar
Nánari upplýsingarFundamentals in Accounting and FinanceValnámskeiðV-737-FAFI7,5 Einingar
Nánari upplýsingarAdvanced and digital marketingValnámskeiðV-738-ADDM7,5 Einingar
Nánari upplýsingarBranding and Strategic MarketingValnámskeiðV-741-BRAN7,5 Einingar
Nánari upplýsingarEnterprise ArchitecturesValnámskeiðV-746-ENAR7,5 Einingar
Nánari upplýsingarInternshipValnámskeiðV-748-INTE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarApplied DerivativesValnámskeiðV-766-APDE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarInternational FinanceValnámskeiðV-767-INTF7,5 Einingar
Nánari upplýsingarCorporate TaxationValnámskeiðV-772-TAX17,5 Einingar
Nánari upplýsingarFixed Income AnalysisValnámskeiðV-818-FINC7,5 Einingar
Nánari upplýsingarPerformance ManagementValnámskeiðV-830-PEMA3,75 Einingar
Nánari upplýsingarPortfolio ManagementValnámskeiðV-862-PORT7,5 Einingar
Nánari upplýsingarEquity AnalysisValnámskeiðV-863-EQUI7,5 Einingar
Nánari upplýsingarMaster´s Thesis - partial submissionValnámskeiðV-888-THHL15 Einingar
Nánari upplýsingarResearch ProposalSkyldaV-898-REPR0 Einingar
Nánari upplýsingarMaster´s ThesisSkyldaV-898-THES30 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Vorönn/Spring 2025
Nánari upplýsingarConsumer BehaviorValnámskeiðV-712-COBE3,75 Einingar
Nánari upplýsingarInnovation ManagementSkyldaV-713-INNM7,5 Einingar
Nánari upplýsingarBusiness EthicsSkyldaV-714-BETH3,75 Einingar
Nánari upplýsingarEntrepreneurship and Innovation in ContextSkyldaV-715-ENIC3,75 Einingar
Nánari upplýsingarBusiness Process ManagementValnámskeiðV-716-BPMA7,5 Einingar
Nánari upplýsingarEntrepreneurial FinanceSkyldaV-733-ENTR7,5 Einingar
Nánari upplýsingarBranding and Strategic MarketingValnámskeiðV-741-BRAN7,5 Einingar
Nánari upplýsingarInternshipValnámskeiðV-748-INTE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarGerð reikningsskila og staðlar um reikningsskil IIValnámskeiðV-765-FIR27,5 Einingar
Nánari upplýsingarBusiness Research Methodology ISkyldaV-765-REM13,75 Einingar
Nánari upplýsingarApplied DerivativesValnámskeiðV-766-APDE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarConsolidated Financial StatementsValnámskeiðV-767-SARE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarGerð og staðfesting sjálfbærniupplýsingaValnámskeiðV-774-GESS7,5 Einingar
Nánari upplýsingarBusiness Intelligence and AnalyticsValnámskeiðV-784-REK57,5 Einingar
Nánari upplýsingarTopics in Emerging TechnologiesValnámskeiðV-819-TEMT3,75 Einingar
Nánari upplýsingarBusiness Research Methodology IISkyldaV-825-REM23,75 Einingar
Nánari upplýsingarTourism MarketingValnámskeiðV-840-TOMA7,5 Einingar
Nánari upplýsingarTraining and DevelopmentValnámskeiðV-840-TRDE3,75 Einingar
Nánari upplýsingarEquity AnalysisValnámskeiðV-863-EQUI7,5 Einingar
Nánari upplýsingarReikningshald, afleiður og aðrir fjármálagerningarValnámskeiðV-871-AFLE7,5 Einingar
Nánari upplýsingarMaster´s Thesis - partial submissionValnámskeiðV-888-THHL15 Einingar
Nánari upplýsingarResearch ProposalSkyldaV-898-REPR0 Einingar
Nánari upplýsingarMaster´s ThesisSkyldaV-898-THES30 Einingar
Nánari upplýsingarSkiptinámValnámskeiðX-699-EXCH30 Einingar
Sumar/Summer 2025
Nánari upplýsingarManagement AccountingValnámskeiðV-793-MAAC7,5 Einingar
Nánari upplýsingarUpplýsingatækni í reikningshaldiValnámskeiðV-804-INTA7,5 Einingar
Nánari upplýsingarSustainable FinanceValnámskeiðV-817-SUFI3,75 Einingar
Nánari upplýsingarSustainable LeadershipValnámskeiðV-836-SLEA3,75 Einingar
Nánari upplýsingarDesign Thinking for Information Security: An Interdisciplinary ApproachValnámskeiðV-847-THIS7,5 Einingar